8.10.2011 | 21:33
Það er erfitt að kenna gömlum hundi að sitja.
Laugardagur.... og mig langar í ALLT mér fynnst vikan búin að vera erfið, Geir (maðurinn minn) er í vinnunni búin að vera í tæpar 2 vikur í burtu undir venjulegum kringumstæðum væri ég að að verðlauna mig eftir 6 daga vinnuviku plús ræktin með RISA stóru rauðvinsglasi og rosa góðum mat og mikið af honum :) en ekki núna og mér fynnst það ekkert gaman :(
Ég verð ofsa glöð á morgun og það sem Anna sagði í morgun um að verðlauna sig með eithverju öðru en mat endurtek ég fyrir sjálfa mig aftur og aftur, AFHVERJU FÓR ÉG EKKI Í SPA???
Ohh ég er svo mikill fúlimúli í dag kannski ekki skrítið þar sem dagurinn byrjaði á því að ég datt all svakalega á rassinn í dag hlaupandi á bílastæðinu í Hreyfingu, útaf því að ég var að verða sein (eins og alltaf) og ég finn svo mikið til í rófubeininu jaja á ég að hringja sjálf á vælibílinn eða kemur hann bara sjálfur.
Stundum verður maður bara að fá að kvarta aðeins, morgundagurinn verður góður ég veit það :) þá verður Frú Fíla búin að sofa vel og bara nokkrir dagar í að við verðum mældar aftur að það verður gaman að sjá hversu margir cm hafa farið að heimann :)
Anyway mér líður betur hehe fínt að geta hripað niður tilfinningar sínar :)
Kv Dagmar
Um bloggið
Dagmar Ásmundsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Duglega fallega þú...haltu þínu striki. Þú stendur þig eins og hetja. MWA:-*
Rúna (IP-tala skráð) 8.10.2011 kl. 23:47
Mér finnst þú alveg ótrúlega dugleg! Stendur þig ekkert smá vel :)
Jú gó görl!!!
Ellen frænka (IP-tala skráð) 10.10.2011 kl. 11:40
Duglega duglega þú ! Átt risa stórt hrós skilið (og þið allar) :) Mundu það næst að þegar frú fúla ætlar að kíkka í heimsókn til þín þá segiru að þú hafir engan tíma fyrir hana því að þú sért að drýfa þig í spa ;) híhí
Kv.Ein fyrir norðan sem fylgist með ykkur dugnaðar skvísunum ;)
P.s Keep up the good work !
Hildur (IP-tala skráð) 10.10.2011 kl. 12:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.