Minnimáttarkennd....

Það hafa allir fengið minnimáttarkennd eithverntíman og ég er með svoleiðis soldið oft núna og bara út af því að ég hef ekki verið nógu ströng við sjálfan mig í gegnum tíðina.

Ég er núna með yndislegum og sterkum stelpum í þessari áskorun og mér fynnst oft eins og ég geti ekki eins mikið og þær :( vorum t.d í armbeygju og uppsetu prófi í gær og ó mæ god hvað ég get ekki rass í því en þá er bara að draga fram Pollyönnu sem liggur stundum í dvala eithverstaðar innan í mér og bara reyna mitt besta :) ekki annað hægt og ég get ekki annað en orðið betri í því sem ég er að taka mér fyrir hendur ER ÞAGGI hehe Gó Dagmar Gó Dagmar (þetta er Pollyanna að söngla að mér akkurat núna)

Eftir tæpar 10 vikur ÆTLA ég að geta gert allavega eina almennilega armbeygju for crying out loud og 30 uppsetur hell yeah ;)

Mín minnimáttarkennd er alveg að fá að kenna á því og mér fynnst það geggjað hvað ég er búin að fara út af mínu comfort zone-i oft og mörgum sinnum á þessum rúmum 2 vikum :)

Í gær í tímanum hjá Önnu var alveg svakalegur tími við vorum hópaðar saman 5-6 og látnar gera 15 áskoranir í tímatöku og auðvitað vildi engin vera birgði fyrir hópinn sinn þannig að maður vann i gegnum sársaukan en þetta var alveg frábært eftir á, þó að vöðvarnir hafi aðeins öskrað á mig í dag :) eftir tíman var okkur öllum í stjörnuþjálfuninni boðið í spa-ið í Hreyfingu ég fékk fótanudd, fór í gufu þar sem ég makaði á mig kísil Mmmmm og prufaði svo að liggja í saltvatnspotti þar sem maður flýtur og líður eins og maður sé þyngdarlaus GEGGJAÐ

Lífið er gott og það verður aðeins betra með góðri heilsu og heilbrygðum kroppi

Kv Dagmar aka Mrs Soon 2 be thin ..... and healthy


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hhahahhaha :)

kræst þú amk rústar mér í armbeygjukeppni!!! ég get varla gert armbeygjur á hnjánum sjáðu til takk kærlega pennt :S svo don't you worry .... mundu að það verða alltaf til einhverjir sem eru betri en þú í einhverju og einhverjir sem eru verri en þú í einhverju en mundu ÞAÐ ER ENGINN EINS GÓÐUR Í AÐ VERA DAGMAR eins og þú sjálf ;o*

Linda Björk (IP-tala skráð) 29.9.2011 kl. 22:16

2 identicon

Það er líka ótrúlega gott trix að miða sig við ekki neinn nema sig sjálfan.... Ef þú gast ekki neina armbeygju í síðustu viku en getur eina í dag, er það brilliant framför og þá er bara að bæta sig... 2 í næstu viku og svo 4 og svo 10 og svo 20.... YOU CAN DO IT :)

lovjú mor ðen armbeygjur ***

ása (IP-tala skráð) 30.9.2011 kl. 00:19

3 Smámynd: Sólbjörg

Fljótasta leiðin til að kílóin hrynji af er að borða færri hitaeiningar. Kjöt án fitu eða fitulausan fisk, kjúklingabringur, þar er prótín. Ávexti með litlum sykri, eins og epli, greip, appesínur. Salat, þar er kolvetnin. Yogurtsósur með kryddi, vatn, te og kaffi. Þá skotgengur þetta.

Sólbjörg, 30.9.2011 kl. 11:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dagmar Ásmundsdóttir

Höfundur

Dagmar Ásmundsdóttir
Dagmar Ásmundsdóttir
31 árs, gift, 3ja barna móðir með línurnar í ólagi en fékk ásamt 4 öðrum svakalegt tækifæri að koma þeim í lag :) og ætla að gera það með tormpi :) er rosa spennt en líka ofsa hrædd. kv Mrs thin 2 be aka Dagmar :)
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband